Tölfræði

 Ég var að gera tölfræðiverkefni með félaga mínum sem átti að kenna okkur að lesa úr myndritum. Við völdum þrjú verkefni af www.hagstofa.is sem var sláturúrgangur, nemandafjöldi og svo útlendingafjöldi. Við notuðum www.glogster.is og settum niðurstöðurnar þar sem hægt er að sjá hér.
 Það er hægt að sjá að sláturúrganginn fari hækkandi, við völdum nemandafjöldann af því að mér langaði að vita hversu margir nemendur væru á höfuðborgarsvæðinu og við völdum úlendingafjöldann því að við vissum að hann færi hækkandi og hann fer hækkandi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband