Hvalaverkefni

Ég var að læra um hvali um haustið og mig langar að útskýra hvernig ég fór að.

 

  • Ég las úr bókinni "Spendýrin Okkar."
    • Ég las um hvali.
      • Ég las um fæðu hvala.
      • Ég las um hvernig hvalir eru flokkaðir.
        • Skíðishvalir
        • Tannhvalir
      • Ég las um útlit hvala.
      • Ég las um ævi hvala.
      • Ég las um veiði á hvölum o.s.f.
  • Ég bjó til Verkefnabók um hvali.
    • Úr bláum blöðum.
    • Gerði uppkast fyrst.
    • Hreinskrifaði og teiknaði.
    • Götuðum þau og festum saman með bandi.
  • Ég gerði glærusýningu.
    • Valdi einn tannhval (Háhyrning) og einn skíðishval (Langreyður).
    • Gerði hugarkort.
    • Gerði glærusýningu um þá út frá hugarkortinu.
    • Valdi myndir af netinu (Google).
    • Vistaði
  • Ég og árgangurinn fór og teiknaði hvali úti á skólaplani.
 
Þetta er það sem ég gerði til að læra um hvali.
 
 Þetta eru glærusýningarnar mínar:

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband